Kópavogsbær er að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og leitar eftir áliti íbúa á drögum að aðgerðaáætlun. Börn og ungmenni eru hvött til þátttöku enda þátttaka barna eitt af grundvallarákvæðum sáttmálans. Gáttin var opin 15. nóv.-15. des. 2019. Sjá www.kopavogur.is/barnasattmalinn
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation