Hlutir sem valda Birki kvíða

Hlutir sem valda Birki kvíða

útlistun

Posts

símafundur þar sem ég þarf að tala

tilhugsunin um bambusflísar af matarprjónum

að máta föt

að vita ekki hvað ég á að borða í kvöldmat

öskurgrátandi börn

hávær hljóð

að snúa baki í hurð

fólk sem lætur mig halda á börnunum sínum

haglél

herbergi með of mörgum appelsínugulum hlutum

Fitusneydd mjólk

símtöl frá földum númerum

álpappírshljóð

facebook póstar frá fjölskyldunni minni

stórir hundar

biðstofur lækna sem eru fullar af gömlu fólki

fundir yfir hádegismat

Yfirstrikunarpennar sem eru ekki gulir

Hljóðið þegar maður missir pönnulok

afmæli

fólk sem finnst afsláttarmiðar spennandi

jólin

að vera enn í hótelherberginu þegar einhver kemur að þrífa

blýantar

fólk sem réttir mér nafnspjaldið sitt

randomíseruð lykilorð

flug

flugvallaröryggi

búrbon

hefti

hægur nethraði

að klára klósettpappírinn

fólk sem segist fíla búrbon

almenningssalerni

tolstoy skáldsögur

mjög dimm öldurhús

áminningar um tíma hjá lækni

pínulitlir post-it miðar

gafflar sem snúa upp í uppþvottavélinni

að handþvo vínglös

skæri sem eru ekki beitt alla leið í endann

fólk sem spyr mig hvernig ég hafi það

allt sem er prjónað eða heklað

föt sem þarf að handþvo

að labba bakvið fólk sem labbar hægar en ég

búðarfólk sem spyr "get ég eitthvað aðstoðað þig?"

að reyna að muna hvoru megin bensíntankurinn er

fólk sem reynir að tala við mig um veðrið

íþróttaaðdáendur

golf

að reyna að muna hvort ég læsti hurðinni eða ekki

að biðja fólk um að endurtaka sig

krákur

fólk sem biður mig um að endurtaka mig

myndavélin á fartölvunni minni

að tefla

háværa ískrið frá ísskápnum mínum sem kemur um miðjar nætur

hljóðið í rifrildi katta

hljóðið frá loki sem dettur á jörðina

glerbrot

skór sem afreima sig

of langar buxur

of stuttar buxur

mylsna

að raða matvörum á færiband sem hreyfist

þröng bílastæði

gullfiskar í of litlu fiskabúri

að seiva yfir skrár sem eru með sama nafni

krítartöflur

að keyra framhjá lögreglunni

að eyða gömlum skrám

hundar sem stara á mig

eitthvað annað en 00:00 á örbylgjuofninum

sprungnar varir

fólk sem talar um að hlaupa maraþon

fólk sem stundar crossfit

fólk sem vill adda mér á linkedin

að velja tyggigúmmíbragð áður en röðin er komin að mér

fólk sem er fyrir aftan mig í röðinni

seinasti bitinn á disknum

skúffur sem eru örlítið opnar

afgangar

matur sem rennur út á næstu dögum

fólk sem er fyrir framan mig í röðinni

þegar fólk les skriftina mína

ólesinn póstur

email sem ég á eftir að svara

spurningin "hvað ertu að gera á _____daginn?"

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information