Lítil sem engin lýsing er við bílastæði leikskólans. Það þarf að setja nokkra ljósastaura
Nauðsynlegt í skammdeginu.
Maður labbar í myrkri með barnið eru rök sem eiga að nægja
Lífsnauðsynleg framkvæmd
Mjög nauðsynlegt
algjörlega nauðsinlegt, maður er að labba með börnin nánast blindandi á veturnar
Þetta þarf að gerast til að allir séu t.d. óhultir í hálku í myrkri!
Það er stórhættulegt að gera þetta ekki.
Mjög þörf framkvæmd, þar sem það er afar dimmt á veturna á bílastæðinu. Þetta er mikilvægt fyrir öryggi barna, foreldra og starfsfólks sem er að koma sér inn í skólann á morgnana. Einnig er skólarúta grunnskólabarna í Kársnesskóla sem keyrir frá bílastæði Marbakka kl 7:55 á morgnana, svo að margir nýta sér þetta bílastæði.
Allt ætti að reyna til að bæta vinnuaðstöðu þessara ómissandi einstaklinga sem þarna sinna störfum og sjá um að annast börnin okkar.
Sem kennari við skólann vona ég að lýsing verði bætt tafarlaust ÁÐUR en alvarleg slys verða. Hef sjálf lagt mig í mikla hættu til að opna skólann á glerhálu myrkvuðu planinu og veit ekki hvernig mér tókst að skauta slysalaust niður planið og mín gæfa var líka sú að engan bíl bar að á meðan. Þarna er mjög dimmt í skammdeginu og þarna eru bæði leik og grunnskólabörn á ferð og þau eru í bráðri hættu á þessu dimma illaupplýsta plani.
Ég á ekki sjálf börn en það skiptir öllu máli að að huga að öryggi þeirra
Algjörlega nauðsynlegt
Algjörlega nauðsynlegt
Ef Kópavogsbær gerir þetta ekki þá skal ég taka þetta að mér, kauplaust. Muna bara að fá lýsingarhönnuð í þetta svo þetta verði ekki einsog blá flóðlýst frystihúsplan. Notið réttan lit af ljósgjafa.
Þessi hugmynd er á verkáætlun hjá Kópavogsbæ og fer því ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation