Hleðslustaura við Valahjalla. Hugmynd af íbúafundi.

Hleðslustaura við Valahjalla. Hugmynd af íbúafundi.

Hleðslustaur fyrir rafbíla í nágrenni við Iceland í Engihjalla.

Points

Bagalegt er að í jafn stóru hverfi og Engihjalla og nágrenni sé engin aðstaða til hleðslu rafbíla. Vandséð er að möguleiki sé á að taka frá stæði, á almennu stæðum íbúa, stæði fyrir rafbíla enda eru þau innan við 1 á íbúð t.d. við Engihjallann.

Þeir sem ekki eiga einkabílastæði geta illa nýtt sér rafbíl nema hafa aðgang að einhverju hleiðslustæði í göngufæri heiman frá sér. Það eru mjög margir í einmitt þeirri stöðu sem búa í göngufæri við þetta svæði og þarna á Kópavogsbær þó nokkurn fjölda bílastæða sem hægt væri að tengja hleðslutæki við.

Hleðslustaur fyrir rafbíla í nágrenni við Iceland í Engihjalla.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information