Leiktæki við Snælandsskóla.
Fyrir löngu tímabært. Sjá t.d.Lindaskóla. Mjög flott þar og vel útfært. Taka það til fyrirmyndar og gera eins við Snælandsskóla
Eins og skólinn stendur nú á flottu svæði þá eru leiktækin sem eru á lóðinni ekki upp á marga fiska.
Leiktæki við Snælandsskóla.
Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu í Digranesi. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation