Ekkert leiksvæði er fyrir yngstu kynslóðina á kársnesinu. Það gerir það að verkum að oftar en ekki þurfa foreldra ungra barna( 0 - 3 ára) að keyra i önnur hverfi jafnvel önnur bæjarfélög til þess að fara ut að leika með börnin sín. Mikið hefur verið gert fyrir eldri börn í kópavogi en nu er komið að þeim yngstu
Ekkert slíkt svæði er til á kársnesinu. Erfitt getur verið að fara með ung börn á leiksvæði þar sem eldri börn eru i leik. Ung börn vilja lika klifra og renna sér en slysa hættta getur myndast af ung börn eru að leika ser i tækjum ekki ætlað þeim.
Góð hugmynd en veit fólk ekki örugglega af Holtsvelli (Stelluróló)? Hann er auður bróðurpart ársins og er frábært leiksvæði fyrir yngstu kynslóðina.
Komið á Stelluróló það er aldrei neinn þar.
Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu á Kársnesi. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation