Umhverfi Furugrundar og Snælandsskóla

Umhverfi Furugrundar og Snælandsskóla

Löngu kominn tími til að endur nyja skólalóðina og setja upp ný leiktæki

Points

Svæðið í kring um skólann er orðið svakalega hrörlegt. Þarna þarf sannarlega að gera bragarbót.

Svæðið er orðið mjög lúið

Það þarf virkilega að endurnýja skólalóðina. Eina leiktækið "kastalinn" er ætlað efsta stigi leikskóla var mér sagt. Mætti virkilega gera betur hér!

Þau fáu leikföng sem eru á svæðinu eru lúin og úr-sér-gengin. Þessi stóra flotta lóð sem er umhverfis Furugrund og Snælandsskóla getur borið margvísleg leiktæki og leikvelli, sem munu nýtast vel á skólatíma sem og utan

Þessi hugmynd var sambærileg annarri hugmynd sem fer áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information