Strætóskýli við Snælandsskóla og bæta strætósamgöngur

Strætóskýli við Snælandsskóla og bæta strætósamgöngur

Ég veit ekki hvort þetta eigi heima hér, en gott væri ef börn sem eru orðin nógu stór til að taka strætó hafi greiðan aðgang að slíkum. Þá væri hentugast að einn strætó stoppaði hjá skólanum og keyrði þaðan upp að Hamraborg, í stað þess að börnin þurfi sjálf að ganga upp úr hverfinu og upp á Nýbýlaveg.

Points

Betri og auðveldari strætósamgöngur auðvelda sjálfstæði barnanna til að ferðast um kópavog í og úr frístundum, ef frístundabíll gengur ekki á réttum tíma og á rétta staði fyrir þau.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information