Öruggar hlaupaleiðir 1-10 km

Öruggar hlaupaleiðir 1-10 km

Það er mikið af göngustígum sem er eru nú þegar notaðir sem hlaupaleiðir. Með því að merkja leiðir með skiltum þar sem tilgreint er hvaða leið er verið að hlaupa og hversu mikið er eftir. Leiðirnar verði gerðar þannig að hvergi þurfi að fara yfir umferðargötur heldur einungis íbúagötur en þá í algjöru lágmarki. Auðvelt er að finna öruggar hlaupaleiðir allt frá Fossvogi yfir í Kópavogsdal.

Points

Þetta er hugsað sem heilsuefling. Hægt er að nota leiðirnar til að hlaupa eða ganga. Með því að finna 10 leiðir frá 1 km og upp í 10 km geta allir á öllum aldri fundið leið sem þeim hentar.

Þessi hugmynd komst ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information