Umferðar/lollipop manneskja við gatnamótin hjá Álfinum

Umferðar/lollipop manneskja við gatnamótin hjá Álfinum

Fá unglinga/skólaliða til að standa við ljósin á gatnamótunum hjá Álfinum og sundlauginni á morgnana og daginn þegar börnin eru á leið í og úr skóla

Points

Bílstjórar keyra of hratt að ljósunum og eru með beygjuljós á sama tíma og grænn karl á gönguljósum. Bílstjórar eru mikið í símum og gefa lítinn gaum við gangandi vegfarendur og beygja alltof fljótt þó börn séu að ganga yfir. Vil fá lollipop manneskju þegar börnin eru á leið í skólann og sérstaklega í skammdeginu.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information