Náttúrulegt ævintýrasvæði við Kópavogslæk

Náttúrulegt ævintýrasvæði við Kópavogslæk

Leiksvæði byggt úr við og reipi að mestu, svo harmonar við náttúruna í Kópavogsdal. búa til pramma til að ferja sig yfir lækinn á breiðari svæðum (þar sem börnin draga pramma yfir með reipum, viðardrumbar sem brýr yfir lækinn o.fl. sambærilegar lausnir. Fyrirmyndin að þessari hugmynd er fengin frá Diemen í Hollandi.

Points

Læktæki með náttúrulega tengingu sem fellur vel inn í svæðið með Survivor tilfinningu. Börnin þurfa að hafa sjálf fyrir því að koma sér yfir lækinn af eigin rammleik (ef hægt að breikka hann eða velja breiðari svæði í dalnum). Einnig væri hægt að vera með leiknámskeið og sé ég þetta mátast t.d. vel við starfsemi skátanna í Kópavogsdal.

Þessi hugmynd komst ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information