Hjólastíga í Fossvogsdag

Hjólastíga í Fossvogsdag

Bæta gögnustígana í Fossvogsdalnum og gera um leið sér stíg fyrir hjólreiðafólk. Stígarnir eru mjög illa farnir og löngu tímabært að endurgera þá. Um leið og það er gert er miklvægt að breikka þá og gera sér stíg fyrir hjólreiðafólk.

Points

Þeim fjölgar ört sem velja að hjóla til vinnu. Það er því mikilvægt að hafa sér stíga fyrir hjólreiðaflólk. Stígarnir sem liggja að Snælandsskóla eru bæði illa farnir og þröngir. Þeir sem fara gangandi í og úr Snælandsskóla eru oft í hættu þegar hjólin þjóta hjá.

Þessi hugmynd komst ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information