Ókeypis læknaþjónusta

Ókeypis læknaþjónusta

Ég vil að það verði ókeypis fyrir alla að fara til læknis og sérstaklega fyrir þá sem eru langveikir t.d. þeir sem eru með krabbamein.

Points

Krabbameinssjúklingar þurfa að borga mjög mikið í læknaþjónustu á sama tíma og þeir geta ekki unnið. Að fara í krabbameinsrannsókn/leit eða bara til læknis kostar svo mikið að sumir fresta því aftur og aftur að fara og enda á því að verða fárveikir sem svo mun enda á því að kosta þjóðfélagið miklu meiri pening.

Fjárhagsáhyggjur til viðbótar við veikindi er afar heilsuspyllandi - bæði fyrir hinn sjúka og fjölskylduna Frestun ferða til lækna vegna peningaskort - slíkt er ólíðandi og eykur kostnað samfélagsins

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information