Lýðræðið þarf að iðka á milli kosninga
Lýðræði er miklu meira en kosningar, það snýst um stjórnarfar og tækifæri til þátttöku. Stjórnvöld eiga að bjóða borgurum til þátttöku á öllum stigum mála; frá skilgreiningu vandans til lausnar á honum. Virkjum upplýsingatæknina, borgarafundi og annars konar nýsköpun lýðræðis til að efla almannavald á milli kosninga.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation