Að gjöldin í frístund (frístund, íþróttir, tónlistarskóla...) séu tengd foreldratekjum. Frístundakortið er of lágt til að geta í raun hjálpað tekjuminnstu fjölskyldum.
Til að börnin hafa jafnan aðgang að frístund (og sérstaklega íþrótta- og tónlistariðkun) er mikilvægt að gjöldin séu tengd foreldratekjum. Þannig geta öll börn fengið aðgang að tónlistarmenntun eða íþróttaiðkun. Börn og unglingar sem eru í skipulegðum frístundum halda sig oftast frá vímuefnum og áhættuhegðun sem kosta í heild samfélaginu mikið, miklu meira en gjöldin...
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation