Afglæpavæðing vörslu ólögmætra efna

Afglæpavæðing vörslu ólögmætra efna

Neytendur skaða aðeins sjálfa sig. Einstaklingar með fíknisjúkdóma eru ekki glæpamenn. Eingöngu braskarar svarta markaðsins græða á núverandi löggjöf.

Points

Neytendur skaða aðeins sjálfa sig. Einstaklingar með fíknisjúkdóma eru ekki glæpamenn. Eingöngu braskarar svarta markaðsins græða á núverandi löggjöf.

Það auðveldar rannsókn á dreifingaraðilum ef notkun fíkniefna er afglæpavædd.

Best væri ef ríkið sæi fíkniefnaneytendum fyrir fíkniefnum. Með því móti væri fótunum algjörlega kippt undan fíkniefnasölum og smyglurum, vændi til að fjármagna fíkniefnaneyslu og glæpum til fjármögnunar myndu snarminnka. Það þarfnast reyndar verulegrar hugmyndavinnu hvernig ætti að hrinda því í framkvæmd... en pælið í því:-)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information