Skapandi framtíð: áhersla á iðn og tækninám

Skapandi framtíð: áhersla á iðn og tækninám

Björt framtíð vill styrkja rekstur framhaldsskóla landsins sem hafa búið við mjög þröngan kost undanfarin ár og eru raunar komnir að þolmörkum eftir viðvarandi niðurskurð.Við teljum nauðsynlegt að auka fjölbreytni og sveigjanleika í framhaldsskólakerfinu.

Points

Staða skólanna er grafalvarleg og grípa þarf til aðgerða strax enda hlutfall útgjalda ríkisins til framhaldsskólastigsins undri meðaltali OECD ríkjanna. Við viljum kerfi sem lagar sig að nemendum frekar en að nemendur laga sig að kerfinu. Hlutfall nemenda sem skráir sig í verknám er allt of lagt. Nauðsynlegt er að fjögla nemendumsem taka þann valkost. Stjórnvöld að ráðast ímetnaðarfulla stefnumótun á uppbyggingu iðnnáms, endurnýjun á tækjakosti í iðnmenntaskólum og kynningu á náminu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information