Ný stjórnarskrá!

Ný stjórnarskrá!

Björt framtíð leggur þunga áherslu á að breytingar verði gerðar á stjórnarskrá Íslands í samræmi við vilja þjóðarinnar, eins og hann birtist í þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar haustið 2012.

Points

Setjum þjóðinni nýja stjórnarskrá á grunni tillagna Stjórnlagaráðs, í sem mestri sátt. Vöndum okkur. Þetta snýst einkum um það að brugðist sé við málefnalegum og vel rökstuddum athugasemdum við drögin. Svo þurfa lögskýringargögn sem fylgja með stjórnarskránni að vera skýr, eins og t.d. greinargerðin með henni. Þjóðin þarf líka að fá tíma til þess að kynna sér endanlegt plagg áður en það verður að stjórnarskrá. Gefum okkur þann tíma sem þarf en þó ekki of langan.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information