Staf­rænt kyn­ferð­is­of­beldi skil­greint í lögum

Staf­rænt kyn­ferð­is­of­beldi skil­greint í lögum

Björt framtíð liggur til við Alþingi að stafrænt kynferðisofbeldi verði skilgreint í hegningarlögum.

Points

Björt Fram­tíð hefur tvisvar lagt fram frum­varp þessi efnis og var það sér­stak­lega tekið fram í stjórn­ar­sátt­mála síð­ustu rík­is­stjórnar. Starfrænt kynferðisleg ofbeldi felur í sér dreifingu eða birtingu á myndum eða myndskeiðum án leyfis þess sem birtist á myndinni. Oft er um að ræða nektarmyndir eða kynferðislegar ljósmyndir og myndskeið sem er til þess fallið valda viðkomandi tjóni eða vanlíðan. Við í Bjartri framtíð stöndum mannréttindavaktina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information