Við ætlum að lækka tekjuskatt almennings enn frekar og lækka neðra þrepið niður í 35%. Einnig ætlum við að lækka tryggingargjaldið enn meira því það skiptir atvinnulífið miklu máli.
Við ætlum að lækka tekjuskatt almennings enn frekar og lækka neðra þrepið niður í 35%. Einnig ætlum við að lækka tryggingargjaldið enn meira því það atvinnulífið miklu máli.
Líklegt er að lækkun tekjuskatts og tryggingargjalda leiði til enn verri samfélagsþjónustu við þá sem mest þurfa á henni að halda. Uppbygging á mörgum sviðum samfélagsins er bráðnauðsynleg. Endurbæta þarf vegakerfið sem er að niðurlotum komið. Það er dýrt verkefni en brýnt að minnka álag umferðar vegna fjölgunar ferðamanna á suðvesturhorninu og dreifa þeim betur um landið. Setja þarf kraft í að bæta innviði á ferðamannastöðum í þágu náttúruverndar og auka framlag Íslands til flóttamannahjálpar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation