Vinnum markvisst að því innan menntakerfisins að draga úr kynbundnum hindrunum við val á námi og starfssviði. Deildu og lækaðu ef þú ert sammála.
Komum á fót jafnréttisfræðslu innan grunnskóla samhliða kynfræðslu og að fræðsluefni taki mið af því að vinna á móti fordómum og staðalímyndum almennt.
Til eru alls konar staðalmyndir og ekki eru allar þeirra neikvæðar. Til að vinna gegn staðalmyndum þarf því að sortera þær í góðar og slæmar. Það er ekki verk sem við ættum að fela yfirvöldum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation