Öryggi og varnir þjóðarinnar

Öryggi og varnir þjóðarinnar

Framsókn leggur áherslu á öryggi og varnir lands og þjóðar. Varnarsamningurinn við Bandaríkin og aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu ásamt þátttöku í varnarsamstarfi við aðrar þjóðir á jafnréttisgrundvelli tryggir best öryggi borgaranna og ríkisins enda séu mannréttindi og lýðræði leiðarljós slíks varnarsamstarfs. Þátttaka Íslands í slíku samstarfi skal byggja á borgaralegum, félagslegum, og mannúðartengdum verkefnum. Unnið skal eftir nýsamþykktri þjóðaröryggisstefnu sem tryggir sjálfstæði,

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information