Framsókn vill að Ísland sé í fremstu röð í alþjóðlegri baráttu gegn skattaskjólum.Skattaskjól eru ríki sem gera litlar eða engar kröfur um að eignarhald fyrirtækja sé þekkt og innheimta litla eða enga skatta af fyrirtækjum. Með þessu skapa skattaskjólin fyrirtækjum og fjárfestum aðstöðu til að komast hjá skattlagningu. Skattheimta er forsenda þess að ríki geti byggt upp nauðsynlega innviði og veitt íbúum mikilvæga þjónustu. Skattaskjólin veikja því velferðarsamfélögin um leið og þau auka ójöfnuð
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation