Eitt stærsta lýðræðismálið sem stjórnmálin standa frammi fyrir er hver framtíðarskipan á að vera á samstarfi Íslands við aðrar Evrópuþjóðir. Komið hefur fram rík krafa um að þjóðinni beri að fela ákvörðunarvald um hvort aðildarviðræðum við ESB verði haldið áfram. Hér er um mikilvæga ákvörðun um framtíð landsins að ræða og því brýnt að þjóðin fái að taka afstöðu til málsins.
Sjálfsögð og eðilileg krafa í lýðræðisríki
Vegna þess að við erum ekki í ESB, þá er krafan um þjóðaratkvæði krafa um skref í átt til inngöngu, þ.e. krafa um inngöngu. Sem er fínt ef maður vill inn, en sá sem vill ekki inn á ekki að láta plata sig.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation