Listaháskólinn undir einu þaki

Listaháskólinn undir einu þaki

Listaháskóli Íslands er í dag í nokkrum húsakynnum og eitt þeirra er bókstaflega að molna niður. Þessu verður að bregðast við.

Points

Listaháskólinn er mikilvæg stofnun og það er nauðsynlegt fyrir hann að vera í góðu húsnæði. Í dag er skólinn rekinn í nokkrum húsum sem felur í sér kostnað. Það felur jafnframt í sér að deildir geta ekki unnið eins mikið þvert á deildir sem er bæði gefandi fyrir nemendur og styrkir skólann til muna. Að lokum þarf að leysa bráðavanda skólans strax því eitt þeirra húsa er bókstaflega að molna niður.

Góð hugmynd. En nú er listaháskólinn einkaskóli, sem styrktur er af ríkinu. Hvernig er ástandið á byggingum og húsnæði þeirra háskóla sem eru í eigu ríkisins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information