Kennsluefni á netið í námsgreinum grunn og framhaldsskóla.

Kennsluefni á netið í námsgreinum grunn og framhaldsskóla.

Fræðsluþættir verði framleiddir fyrir allar námsgreinar grunn og framhaldsskóla og settir á netið. Hver sem er geti sótt þetta fræðsluefni sér að kostnaðarlausu. Fyrirmyndin eru þættirnir um Ævar vísindamann. Þættirnir verði á góðri íslensku og þeir verði textaðir.

Points

Menntun á ekki að takmarkast við skólabyggingar og mishæfa kennara. Hugmyndinni er ætlað að jafna aðstöðumun nemenda. Kennsluefnið myndi gagnast þeim nemendum sem eiga erfitt með að fylgjast með í skóla því þeir gætu horft á efnið heima hjá sér. Einnig myndi það nýtast bráðgerum nemendum. Efnið myndi hjálpa þeim foreldrum sem eiga erfitt með að aðstoða börn sín við heimanám. Það myndi efla fullorðinsfræðslu því fólk gæti lært á þeim tíma sem því hentar óháð fjárhagslegri stöðu hvers og eins

Góð hugmynd að leifa okkur að fræðast okkur að kostnaðarlausu, þannig erum við betur hæf til að legga til samfélags. :P

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information