Greiðar leiðir - markviss uppbygging í vegamálum

Greiðar leiðir - markviss uppbygging í vegamálum

Vinstri græn leggja áherslu á markvissa uppbyggingu í vegamálum með sérstakri áherslu á viðhald. Markaðir tekjustofnar þurfa að renna óskipt til samgöngumála. Umhverfissjónarmið þarf að hafa að leiðarljósi við allar ákvarðanir í samgöngumálum þar sem mikil tækifæri eru í samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda í þeim málaflokki. Áfram þarf að byggja upp almenningssamgöngur um land allt og auka möguleika gangandi og hjólandi vegfarenda í þéttbýli.

Points

Vegakerfi landsins hefur á síðustu áratugum hvorki fengið nauðsynlegt viðhald né þá uppbyggingu sem nútímaþarfir og gríðaleg auking í ferðaþjónustu krefst. Á sama tíma og vegakerfið er bætt þarf að huga að fleiri þáttum til að bæta samgöngur og færa til umhverfisvænna og efnahagslega ásættanlegs horfs.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information