Ný stjórnarskrá

Ný stjórnarskrá

Ljúkum þeirri vinnu sem hófst með þjóðfundinum 2010 og klárum nýja stjórnarskrá sem byggir á tillögum Stjórnlagaráðs.

Points

Það er kominn tími til á að þjóðin eignist nýja og nútímalegri stjórnarskrá. Það er mikilvægt að ráðist verði í stjórnarskrárbreytingar eins fljótt og auðið er. Við viljum sérstaklega leggja áherslu á fjögur mál í nýrri stjórnarskrá: auðlindir í sameign þjóðarinnar, leiðir til þess að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um tiltekin mál, ákvæði um náttúru- og umhverfisvernd og ákvæði um framsal valdheimilda á afmörkuðu sviði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information