Útrýmum kynbundnu ofbeldi - fullgildum Istanbul - samninginn

Útrýmum kynbundnu ofbeldi - fullgildum Istanbul - samninginn

Nauðsynlegt er að fullgilda Istanbúl-samninginn, samning Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi, en samningurinn var undirritaður af fulltrúum Íslands 2011. Gera þarf áætlun í samstarfi ríkis og sveitarfélaga um að útrýma kynbundnu ofbeldi. Komið verði á laggirnar ofbeldisvarnarráði þar sem saman komi allir viðbragðs- og fagaðilar í málaflokknum til að fylgja eftir aðgerðaráætluninni. Berjast þarf gegn stafrænu kynferðsofbeldi í hvívetna.

Points

Kynbundið ofbeldi er grafalvarlegt samfélagsmein. Ofbeldi í nánum samböndum er ekki einkamál fólks , heldur vandi samfélagsins alls, sem felur í sér skyldur og ábyrgð stjórnvalda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information