Bóksala hefur dregist saman um 31% frá árinu 2008 og 11% samdráttur var í bóksölu árið 2016 miðað við fyrra ár. Framsókn vill afnema virðisaukaskatt af bókum og rafbókum til að efla lestur og styrkja innlent fræðastarf og auðga íslenska tungu sem á undir högg að sækja.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation