flokkunar ruslafötur

flokkunar ruslafötur

Flokkunar ruslafötur við göngustíga Ekki bara ein fyrir allt rusl eins og er núna. Auðveldar manni að taka upp rusl sem maður sér og flokka strax svo maður þurfi ekki að halda a rusli heim til að flokka. Meiri líkur á að fólk taki upp rusl sem það sér og geti flokkað strax. Umhverfissjónarmið, og við verðum að gera það sem við getum i heilsueflandi bæ. Hægt að hafa sér tunnu fyrir hundakúkapoka eins og þekkist víða erlendis, sér merktir.

Points

Flokkunar ruslafötur við göngustíga Ekki bara ein fyrir allt rusl eins og er núna. Auðveldar manni að taka upp rusl sem maður sér og flokka strax svo maður þurfi ekki að halda a rusli heim til að flokka. Meiri líkur á að fólk taki upp rusl sem það sér og geti flokkað strax. Umhverfissjónarmið, og við verðum að gera það sem við getum i heilsueflandi bæ. Hægt að hafa sér tunnu fyrir hundakúkapoka eins og þekkist víða erlendis, sér merktir.

Má sameina mínni hugmynd um "sjálftæmandi" flösku- og dósatunnur 😀

Mér finnst að það eigi ekki að vera neinar ruslafötur, fólk getur tekið ruslið með sér heim og flokkað það þar. Ef settar eru upp ruslafötur þarf einhver að tæma þær.

Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information