Hvíldarbekki og lýsingu með fram gögngustígum við Varmá

Hvíldarbekki og lýsingu með fram gögngustígum við Varmá

Nú hefur íbúum í Helgafellslandi fjölgað til muna og fólk á öllum aldri nýtur útivistar við Varmársvæðið. Þar á meðal er eldra fólk og fatlaðir. Það vantar tilfynnanlega fleiri bekki og lýsingu meðfram göngustígunum. Hvorutveggja eykur öryggi. Það er einnig ljúft að geta sest á bekk að njóta náttúrunnar og mannlífsins.😀

Points

Það verður myrkur á göngustígunum við Varmá þegar skyggja tekur. Þetta er mjög vinsæl gönguleið til náttúruskoðunar, einnig af praktískum ástæðum með ört vaxand byggð í Helgalandi. Gengið á milli hverfa. Börn á leið í skóla. Ástandið er ekki nógu gott, fólk veigrar sér við að nota stígana í myrkri. Það er mikilvægt að fá hvíldarbekki með reglulegu millibili. því töluvert er um eldra fólk og öryrkja á meðal notenda svæðisins sem þurfa að hvílast á göngu og aðra sem villja njóta náttúrunnar😁😍

Einnig væri gaman að fá borð og bekki á einherja tvo fallega staði. Væri notalegt fyrir göngufólk. gott fyrir fólk á öllum alri að geta sest við borðin og fengið sér nesti.

Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information