Við eigum fullt af fólki í bænum sem kann að syngja eða spila eða dansa en fær ekki tækifæri til að koma fram nema að vera î tónlistarskóla eða í keppnum og 17 júní. Væri ekki gaman að hafa söng/dans/spilaskvöld með fjölskyldunni á t.d bókasafninu og leyfa fólki að t.d syngja með undirleik menntaðs tónlistarmanns eða dansa með menntuðum dansara sem kryddað og stutt við?
Bærinn fullur af frábæru tónlistarfólki sem finnst gaman að koma fram en fær ekki tækifæri
Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent til nánari umfjöllunar í viðeigandi nefnd/ráði. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation