Skólabörn í neðri byggðum Vatnsenda, ganga/hjóla ýmist á illa upplýstum reiðstíg eða á götunni á leið sinni í skólann. Það er enginn göngustígu niður Forfnahvarf. Við Fornahvarf liggja göturnar Brekkuhvarf, Melahvarf, Grundarhvarf og Dimmuhvarf. Þetta skapar vissulega hættu og er er auðvitað algjör tímaskekkja.
skapar stórhættu fyrir börnin að ekki sé göngustígur og tala ekki um að það sé nánast enginn lýsing
Börnin fara alltaf stystu leið og er reiðstígurinn mikið genginn og hjólaður af börnum og fullorðnum. Einnig getur þetta skapað hættu bæði fyrir þau og hestafólk þar sem það er engin lýsing þarna
Algjört rugl🍕
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation