trjárækt á opnum svæðum.
Það væri mjög gaman að sjá meiri tré í Snæfellsbæ. Gerir bæin svo flottan og það yrði meiri skjól í bænum
Trjárækt á opnum svæðum í þéttbýli í Snæfellsbæ hefði ekki bara fagurfræðilegt gildi,heldur væri bæjarfélagið að leggja sitt af mörkum til kolefnisjöfnunar ásamt því að búast mætti við verulegum breytingum á veðurfari í nágrenni við skjólbelti.
Kolefnisjöfnun, góð lykt, fuglalíf og skjól. Hikklaust setja á t.d. Hellissandi og Rifi á opnum svæðum t.d. bak við Röst, Bárðas og Snæfellsás.
Hér eru ágætis rök og uppýsingar með þessu - http://yndisgrodur.lbhi.is/wp-content/uploads/2018/01/Tr%C3%A9-%C3%AD-borgarumhverfi.pdf
Algjörlega sammála öllum þessum rökum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation