Íslensk dýr
Öll þau húsdýr sem að hafa verið í landinu frá lannámsöld eru Íslensk dýr og skulu njóta verndar í náttúruverndar áhvæði stjórnarskrárinnar. Þau ber að virða sem náttúruleg dýr, og ræktuð þannig að þau séu hraust og heilbrigð og að stofnarnir sjálfir séu varðveittir og allur fjölbreyti leiki innan hverrar tegundar fyrir sig.
Þessi mál ættu alltaf heima hjá sitjandi stjórnvöldum hverju sinni en ekki endilega í stjórnarskránni. Það getur þurft að veita allskyns utanþágur fyrir innflutingi dýra; þannig að það er ómögulegt að festa slík mál í stjórnarskránni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation