Alþjóðleg tengsl

Alþjóðleg tengsl

Í þessari aðgerð skoðar þverfaglegur vinnuhópur undir forystu stjórnsýslusviðs hvort möguleiki sé á alþjóðlegum tengslum milli barna og ungmenna í Kópavogi og barna og ungmenna víðsvegar um heiminn, s.s. tengsl við börn og ungmenni í þróunarríkjum þar sem ungmenni hjálpast að við innleiðingu heimsmarkmiða, eða tengsl við önnur hátekjuríki t.d. um samstarf í umhverfis- og loftlagsmálum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information