Það vantar hraðahindrun í nágrenni við sjóminjasafnið og börn að leika skylti í nágrenni við ærslabelginn.
Það vantar fleiri hraðahindrandir á Túngötu, það er langt á milli hraðahindrana og mjög algengt að fólk keyri alltof hratt! Einnig væri gott að setja upp "börn að leik" skilti í nágrenni við nýja ærslabelginn, en það er einmitt algengt að framhjá honum sé keyrt mjög hratt.
Mjög algent að það sé hraðakstur á Túngötunni, það kæmu inn margar sektir á dag ef það væri hraðamyndavél, sérstaklega á milli hraðahindranna á Túngötu 44 og Túngötu 60. Einnig mættu vera fleiri hraðahindranir á Eyrargötu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation