Bæta við hindrunum, girðingum eða öðru við gangstíga bæjarins
Eftir tilkomu rafmagnsvespa er ungum börnum á reiðhjólum og gangandi vegfarendum ekki vært á göngustígum. Eins þarf að koma því í kring að börn á rafmagnsvespum dragi úr hraðanum áður en þau fara yfir gangbrautir og væru þá einhverskonar handrið eða eitthvað slíkt við enda göngustíga nytasamleg svo fremi sem ekki sé hægt að keyra utan við þau.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation