Gatnamót Gaulverjabæjarvegar 33 þegar komið er frá Stokkseyri og Eyrarbakkavegar vegur 34 eru stórhættuleg! Erfitt er fyrir ökumenn sem keyra frá gatnamótum út á veg 34 að átta sig á umferð úr suðri/ vestri þar sem umferðin er að koma inní sveigju á veginu. Þarna í dag er eingöngu biðskylda og ætti að vera stöðvunarskylda á umferð frá vegi 33. Mögulega hraðaminnkun eða viðvörunarskilti á umferð sem kemur á vegi 33. Kannski ætti að vera aðrein frá vegi 33 í norð/ austur yfir á veg 34.
Minnkar hættur á alvarlegu slysi þar sem er mikill hraði á komanid umferð.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation