Tillaga um bætt leikskólamál í Árborg

Tillaga um bætt leikskólamál í Árborg

Það bráð nauðsinlega vantar ungbarnadeildir á leikskólana, því engin úrræði eru fyrir foreldra sem þurfa að vera lengur heima með börnin sín vegna plássleysis á leikskólum og dagforeldrum. Ef 18 mánaða er viðmiðið en flest börn eru um eða yfir 2 ára þegar þau loksins komast inn,fæðingarorlof ekki nógu langt til þess að dekka það, afhverju ekki að skoða það að hafa ungbarnadeildir á nokkrum leikskólum eða einn leikskóla bara með ungbarna deildir. Það er verið að auglýsa bæinn sem fjölskylduvænan.

Points

Reynsla sem foreldri í Árborg sem þurfti 3 sinnum að vera tekjulaus vegna skorts á plássi á leikskólum og dagforeldrum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information