Gera ráð fyrir plássi fyrir börn sem er að flytjast hingað. Alltof mikið um að fjölskyldur með ung börn fái ekki leikskólapláss svo mánuðum skiptir þrátt fyrir að barnið sé löngum komið yfir leikskólaaldur. Sem skilar sér í tekjumissi fyrir fjölskylduna og þar aðleiðandi tekjumissi fyrir bæjarfélagið....
Við búum í ört stækkandi bæjarfélagi þar sem mikil innflutningur á sér stað. Ekki er gert ráð fyrir því að taka móti nýbúum með ungbörn, leikskólar eru fylltir alveg upp með engu svigrúmi skilar sér í því að krakkar foreldrar sem flytja í bæjarfélagið hafa neyðast til að vera heima með krakkan í fleirri mánuði því þau fá ekki leikskólapláss en eru löngu vaxin uppúr því að vera hjá dagforeldri
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation