Efla aðstöðu og stuðning við ungt fólk. Stefnt er að því að fjölbreytt aðstaða til afþreyingar, frístunda, hreyfingar og skapandi verkefna. og ðgengi að ráðgjöf og stuðningsþjónustu sem miðar að sjálfs-og valdeflingu og vellíðan standi ungu fólki 16-25 ára til boða. Horft verði til þess að byggja upp heildstæða ráðgjafar- og stuðningsþjónustu fyrir ungt fólk í virku samstarfi við Geðræktarhús og Ungmennahúsið Molann. Einnig verði horft til umbóta varðandi aðstöðu og fjölgun tækifæra til atvinnu- og starfsþjálfunar. Við mótun, innleiðingu og endurskoðun þjónustu verði aðkoma ungs fólks ávallt tryggð.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation