Færri blokkir

Færri blokkir

Hafa frekar fjórbýli, parhús, raðhús og einbýlishús og skemmtilegt að hafa ekki allt eins og fallegar byggingar. Alveg nog komið af blokkaríbúð um

Points

Vegna eftirspurnar um Parhús og Raðhús til dæmis

Ath. ekki að segja að það eigi að fylla hverfið af fjölbýlishúsum. Bara að það sé óraunhæft að gleyma þeim alveg. Randbyggð U-laga fjölbýlishús með garði í miðjunni til suðurs sem veitir skjól fyrir norðanáttinni er kjörið þarna, þurfa ekki að vera mjög há, bara 3-4 hæðir til að ná góðri nýtingu á landsvæðinu, knanski bæta einni hæð við ef það gerir það að verkum að það sé hægt að byggja bílakjallara undir.

Það er einmitt ekki komið nóg af blokkaríbúðum. Það er mikil eftirspurn á landinu öllu eftir litlum ódýrum íbúðum, sérstaklega fyrir fyrstu kaupendur og fjölbýlishús eru óumdeilanlega hagkvæmasta búsetuformið. Það þýðir samt ekki að fjölbýlishúsin eigi bara að vera gráir og ljótir steypukassar, þau þurfa að vera falleg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information