Meiri áhersla á gangandi umferð

Meiri áhersla á gangandi umferð

Jæja, nýorðinn fimmtugur og þar með tuðandi kall 🙂 Bý í Hagahverfi. Þar hefur verið byggt þétt, verulega á kostnað gangandi. Mikil afturför frá t.d. Giljahverfi. Legg því eftirfarandi til: - hanna frá upphafi hverfið út frá miðlægu stígakerfi. Stígarnir hafi sitt helgunarsvæði og að þeir séu sem beinastir til að auðvelda snjómokstur. - þeir sem komi að skipulagningu hverfisins gefi sér tíma til að ganga annars vegar um Giljahverfi og hins vegar Hagahverfi.

Points

Helstu gallar Hagahverfis sem ber að varast: - bílastæði grunn (bílar skaga út á gangstétt) - götuhorn malbikuð og því notuð sem stæði fyrir bíla eða önnur farartæki sem loka fyrir gangandi umferð.stétt - þröngar gangstéttir milli framhliðar fjölbýlishúsa og bílastæðis fyrir framan þau ekki mokaðar af bænum. - löng samfelld bílastæði fyrir framan raðhús einnig gangstétt. Engin skil á milli sem skapar óöryggi og bílar skaga oft út á gangstéttina (sjá Margrétarhaga 2)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information