Uppbygging sameiginlegs vöruhúss gagna þar sem fjárhagsgögnum og öðrum tölfræðigögnum er safnað saman miðlægt, helst í rauntíma. Úrvinnsla gagna og framsetning þeirra í staðlaðar skýrslur og mælaborð sem sveitarfélög geta nýtt sér til að bera sig saman við aðra og sjá sína eigin stöðu. Auk þess að byggja upp vöruhús gagna væri hægt að þróa sameiginlega stefnu um tæknilegt landslag, gagnahögun og svo framvegis.
Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟠 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟢 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟢
Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation