Stafræn bókasafnskort. Bæði verður hægt að breyta gamla plastkortinu eða pappakortinu í stafrænt kort í símaveskin Apple Wallet og Smart Wallet (Android) og gefa út nýtt á bókasafninu. Sami QR- kóði gildir fyri hvert safn innan sveitarfélags þ.e. fyrir korthafa að sækja stafræna- kortið. Þegar kortafinn slær inn heimildarnúmer frá starfsmanni skráist kortið á safnið. Athugasemd = Pilot verkefni í gangi hjá Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi Ábending = Aukin þjónusta við notendur að geta haft bókasafnskort í snjallsímanum sínum.
Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟢 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟢 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟠
Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation