Umsókn um þjónustu fyrir fólk með fötlun

Umsókn um þjónustu fyrir fólk með fötlun

Íbúi eða umboðsmaður hans getur sótt um þjónustu í miðlægri þjónustugátt og átt í samskiptum við sitt sveitarfélag, ásamt því að kallað er eftir gögnum úr grunnskrám ríkisins. Sjálfvirk yfirferð er framkvæmd á réttmæti gagna og athugun á hvort einstaklingur með fötlun uppfylli skilyrði þjónustunnar, ef svo er er tilkynning um högun send sjálfkrafa í stafrænt pósthólf.

Points

Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟡 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟢 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟡

Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information