Unnin hefur verið metnaðarfull hönnun á skíðasvæðinu sem myndi lengja opnunartíma, nú þarf að setja fram verkáætlun til að tryggja nauðsynlega uppbyggingu svo Ísafjarðarbær geti unnið að því að verða Skíðabærinn.
Góður punktur. Mætti einnig fara að horfa á nýtingu svæðisins yfir sumartímann í þessari uppbyggingu. Mikil samlegðaráhrif í uppbyggingu td skíða og hjólasvæða.
Nýta þarf innviði skíðasvæðisins betur til að lengja skíðatímabilið og skoða þarf betri nýtingu á svæðinu yfir sumartímann fyrir hjólareiðar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation