Á milli G-smára og B-smára er kjörið svæði fyrir börn og aðra að njóta. Í dag er þar róló neðst, sem er orðin að slysagildru. Hugmynd að betrumbæta svæðið upp alla brekkuna, bæta við leiksvæðum, bekkjum, útiaðstöðu. Svipað og er Hlíðargarði.
Leiksvæðið neðst sem er nú þegar, er orðið gamalt og slysagildra. Ofar er plan sem nýtist illa.
Löngu tímabært að lagfæra þennan leikvöll.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation